Skip to content
Komið og Dansið
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • FréttirExpand
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur
Komið og Dansið
DANSHÖLLIN

Nú er tækifærið að láta drauminn rætast

á döfinni VIÐBURÐIR
Prentuð dagskrá 2025

Námskeið í boði

Komið og Dansið býður upp á fjölda námskeiða, bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna.

skoða meira

Verið velkomin í Danshöllina

Komið og Dansið á eru samtök um almenna dansþáttöku á Íslandi og víðar. Samtökin hafa undanfarin ár staðið fyrir auðlærðum námskeiðum. Þau miðast fyrst og fremst við að fá fólk til að þora að dansa.

lesa meira

Dans og skemmtun flesta daga vikunnar

Eitthvað við allra hæfi. Bjóðum upp á námskeiða og dansviðburða í hverri viku. Bugg, línudans, ballfær og 2 Step. 

  • Bugg
  • Swing
  • Verðum ballfær
  • Jump Boogie
  • Línudans
  • 2 Step
  • Social Dansar
  • Gömlu dansarnir
  • Salsa
  • Utanlandsferðir

Hvað er að gerast á næstunni?

lesa meira
Spila

Viðburðir

Helstu námskeið og aðrir viðburðir framundan sem hægt er að skrá sig á, taka þátt í og vera með.

skoða meira

Viðburðir framundan

skrá mig

Bugg II byrjendur

Bugg II byrjendur 5 sunnudagskvöld Sænskt bugg byggist á einföldum gönguskrefum. Til eru ótal dansafbrigði. Stöðugt er hægt að bæta við eftir því sem færnin eykst. Hentar öllum aldurshópum. Dansinn…
Lesa meira → Bugg II byrjendur

Swing helgarnámskeið

Fasting swing eru 4 mismunandi tegundir af swing dönsum eftir Johan Fasting frá Kom og dans í Noregi. Þ.e. Danseswing, Rockeswing, Bygdeswing og Rock´n roll. Swingið er dansað við frekar…
Lesa meira → Swing helgarnámskeið

Jump Boogie 2 skipti námskeið

Skemmtilegur 8 takta dans, sérstaklega með Blues tónlist. Dans sem oftast er dansaður við frekar rólega tónlist. Þó er hann stundum dansaður sem 6 takta við hraðari tónlist. Ekki er…
Lesa meira → Jump Boogie 2 skipti námskeið

Línudans byrjendur 8 kvöld

Línudansnámskeið byrjar þann 23. september 2025 og eru á þriðjudögum kl 16:30. Ekki er nauðsynlegt að taka með dansfélaga.
Lesa meira → Línudans byrjendur 8 kvöld

Nýjustu fréttir

Smellið á hnappinn til að lesa almennar fréttir frá okkur.

skoða fréttir

Fréttatengt efni

skoða fréttir
Dans | Fréttir

Dansað á menningarnótt

07/08/2025
Dansað á Menningarnótt 23. ágúst. Ekki missa af þessum einstaka viðburði. Hljómsveitin Bítilbræður leikur af sinni alkunnu snilld. Einnig verður leikin danstónlist af diskum…
Lesa meira → Dansað á menningarnótt
Dans | Fréttir | Kótelettukvöld

Kótelettukvöld

07/04/2025
Hið árlega Kótelettukvöld Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 5. apríl. Yfir 100 gestir og velunnarar Danshallarinnar voru mættir og…
Lesa meira → Kótelettukvöld
Dans | Fréttir

Konudagsball

25/02/2025
Hið árlega konudagsball Komið og Dansið var haldið í Danshöllinni, Álfabakka, s.l. laugardag 22. febrúar. Gestir skemmtu sér ótrúlega vel á nýju ári. Kaffi,…
Lesa meira → Konudagsball
Dansdagar | Dansferðir | Fréttir | Námskeið

Kynning á sunnudegi

14/01/2025
Síðast liðinn sunnudag var kynning á starfsemi Danshallarinnar. Kynnt voru námskeið sem framundan er nú í vor. Að sjálfsögðu voru tekin dansspor með gestum…
Lesa meira → Kynning á sunnudegi

Hljómsveitin alto í góðum gír

Play
Play
Play

Hafa samband

Fyrirspurnir og almenn skilaboð er hægt að senda hér.

hafa samband

Komið og Dansið
  • Álfabakki 12, Mjóddin, 3ja hæð
  • 625 5775
  • kod@komidogdansid.is

© 2025 Komið og Dansið

Facebook YouTube Instagram
Scroll to top
  • Heim
  • Á döfinni
  • Námskeið í boði
  • Skráningar
  • Dansferðir
  • Myndir
  • Prentuð Dagskrá
  • Fréttir
    • Dansform
    • Hafa samband
    • Um okkur